Búast við nýju eldgosi á næstu vikum

Landris í Svartsengi heldur nú áfram með auknum hraða og líkur eru á nýju kvikuhlaupi, og mögulega nýju eldgosi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.

60
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir