Ísland í dag - Rétt uppröðun á heimilinu veitir meiri vellíðan

Getur verið að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Hjónin Guðlaug Pétursdóttir og Guðni Gunnarsson hafa komið sér vel fyrir í einstaklega fallegri íbúð í Garðabænum þar sem þau hafa innréttað og skipulagt eftir Feng Shui fræðunum þar sem ýmis lögmál gilda til betra flæðis og vellíðunar. Guðlaug er að vinna meðal annars sem lífstæknifræðingur og lífsstílsráðgjafi og Guðni er frumkvöðull á sviði Rope Yoga á Íslandi og hefur gefið út gríðarlega vinsælar bækur.

9550
14:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag