Fjöldi látinna í hamfaraflóðum nálgast þriggja stafa tölu

Kennari sem býr á svæði sem fór hvað verst út úr hamfaraflóðum á Spáni segir að ekki hafi enn spurst til nágranna hennar frá í gær. Um þrjátíu bílar hafa hlaðist upp við heimili hennar.

866
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir