Pólskar krókettur - Aðventumolar Árna í Árdal

Uppskriftirnar í þættinum að þessu sinni eru frá Magda Kulinska úr Stykkishólmi. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.

1040
07:28

Vinsælt í flokknum Matur