Dóra setur Ís­lands­met í lang­lífi

Dóra Ólafsdóttir sló í dag Íslandsmet í langlífi en hún er orðin 109 ára og 160 daga gömul. Hún er ánægð með áfangann og finnst í lagi að eldast á meðan hún getur talað og lesið blöðin.

1942
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir