Ísland trónir á toppnum í viðhorfum til leiðtogakvenna

Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum á öllum sviðum samfélagsins eru jákvæðust á Íslandi sem skorar 89 stig af 100 mögulegum í svo kölluðum Reykjavík Index. Það er rannsókn sem gerð er af breska fyrirtækinu Kantar. Michelle Harrison forstjóri fyrirtækisins segir viðhorfin raunar hafa versnað meðal ungs fólks innan G7 ríkjanna, sérstaklega meðal ungs fólks sem væru mikil vonbrigði. Hér má sjá viðtal Heimis Más við Harrison í heild sinni.

254
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir