Körfuboltakvöld: „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“

Ægir Þór Steinarsson er í uppáhaldi hjá Jonna, sérfræðingi Körfuboltakvölds. Hann dásamaði leikmanninn eftir sigur Stjörnunnar í 1. umferð Bónus-deildar karla.

424
01:39

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld