Þorskafjarðarbrú opnuð sumarið 2024

Verksamningur milli Vegagerðarinnar og Suðurverks um þverun Þorskafjarðar var undirritaður í dag. Vegamálastjóri segir þetta lið í gríðarlegum samgöngubótum á Vestfjörðum sem stytti leiðina milli Ísafjarðar og Reykjavíkur um fimmtíu kílómetra.

1367
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir