Aðeins 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum
Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu. Gaupi tók hana tali.
Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu. Gaupi tók hana tali.