„Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“

Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, segir Norðanmenn staðráðna í því að vinna bikarmeistaratitilinn þegar liðið mætir Víkingi í úrslitum, annað árið í röð.

159
02:36

Vinsælt í flokknum Fótbolti