Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga
Yfirvofandi raforkuskortur er til marks um stefnuleysi í orkumálum Íslendinga að mati formanns ungra umhverfissinna. Staðan sé tilkomin vegna uppbyggingu raforkufreks iðnaðar og þess vegna óeðlilegt að ýja að því að almenningur þurfi að taka skortinn á sig.