Ísland í dag - Vala fór að gráta í miðju viðtali

Valgeir Skagfjörð er einn af þessum fallegu listamönnum sem alltaf heldur í jákvæðnina og gefst aldrei upp hversu erfitt sem lífið getur stundum verið. Valgeir átti ótrúlega erfiða æsku þar sem móðir hans var bæði mikill alkóhólisti og ofbeldisull og með undirliggjandi geðsjúkdóm og faðir hans bjó í Bretlandi og sinnti honum aldrei. Vala Matt sótti Valgeir heim í Íslandi í dag þar sem hann sagði henni brot af sinni sögu og hvernig fyrirgefningin er lykilatriði til þess að verða hamingjusamur.

6014
12:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag