„Þetta er bara vægast sagt hræði­legt fyrir orð­spor okkar“

Eftir miklar umræður um fjárlagafrumvarp og tekjufrumvörp ríkisstjórnarinnar undanfarna daga áttu þingmenn sviðið á Alþingi í dag. Á dagskrá var að mæla fyrir þremur frumvörpum og fjórum þingsályktunartillögum þingmanna.

335
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir