Ferðasaga Egils Gillz - Leynilögga frumsýnd í Locarno
Egill Einarsson er hluti af föruneytinu sem fylgir íslensku hasarmyndinni Leynilögga á kvikmyndahátíðina í Locarno í Sviss. Hér má sjá myndbönd sem hann deildi á Instagram í aðdraganda sýningu myndarinnar.