Stendur á haus 90 ára gamall

Óskar Hafsteinn Ólafsson, níræður íbúi á Selfossi, kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að halda sér í góðu formi. Hluti af því er að standa á haus í fjórar til fimm mínútur alla morgna.

5525
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir