Furða sig á að geðdeild verði ekki á nýjum Landspítala

Og meira þessu tengt en mikil óánægja ríkir meðal sérnámslækna í geðlækningum vegna uppbyggingar nýja Landspítalans. Ekki er gert ráð fyrir nýju húsnæði fyrir geðsviðið þrátt fyrir að sum húsa geðdeildanna séu aldargömul og húsnæðisvandi sé mikill.

1296
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir