Óskar Hrafn og Arnar Gunnlaugs mætast
Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson ætla að halda áfram að berjast um titla í sumar. Í fyrra stýrði Arnar Víkingi til bæði Íslands- og bikarmeistaratitils.
Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson ætla að halda áfram að berjast um titla í sumar. Í fyrra stýrði Arnar Víkingi til bæði Íslands- og bikarmeistaratitils.