Hótelrekstur fyrrum ferðamálastjóra hófst með samkomubanni

Hún var ferðamálastjóri í áratug áður en hún keypti aflagðan sveitaskóla nyrst í Skagafirði og breytti í hótel með ærnum kostnaði. Sama dag og Ólöf Ýrr Atladóttir og maður hennar hugðust opna var hins vegar öllu skellt í lás vegna covid.

1490
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir