Vestfirskir bændur vonast til að styrkja raforkuöryggi

Tveir bændur úr Önundarfirði, sem áður stunduðu sauðfjárrækt, kúabúskap og loðdýrarækt, hafa alfarið gerst raforkubændur. Þeir eru búnir að reisa þrjár smávirkjanir, vonast til að styrkja raforkuöryggið fyrir vestan og segjast lítið þurfa að smala.

1106
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir