Íslenskir aðgerðarsinnar tjalda á Austurvelli

Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli.

1276
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir