Stuðningsmenn vongóðir þrátt fyrir erfiða viku

Strákarnir okkar mæta á eftir Þjóðverjum á EM eftir erfiða viku. Elísabet Inga er með nokkrum heitustu stuðningsmönnum liðsins sem eru að hita upp fyrir leikinn.

810
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir