Með rauða hatta í Jólagarðinum í Eyjafirði

Þeir eru flottir strákarnir, sem vinna við afgreiðslustörf í Jólagarðinum í Eyjafirði með sína rauðu hatta og svuntur og slá alltaf í gegn hjá gestum með brosi og góðri þjónustu í Eplakofanum.

951
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir