Hvalavinir fagna
Svokallað hvalagala verður haldið á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar verður því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann.
Svokallað hvalagala verður haldið á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar verður því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann.