Höfuðstöð nýrrar tónlistarmiðstöðar voru opnaðar
Höfuðstöðvar nýrrar tónlistarmiðstöðar voru opnaðar í Austurstræti í dag en í miðstöðinni sameinast Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, eða Úton, og Tónverkamiðstöð, sem hafa verið lagðar niður.