Heimilislæknar upplifa mikinn þrýsting

Dæmi eru um að heimilislæknar upplifi mikinn þrýsting frá fólki um að fá þyngdarstjórnunarlyf uppáskrifuð. Þetta segir formaður Félags heimilislækna sem segir ásókn í lyfin gríðarlega.

267
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir