Úkraínuforseti sakar Rússa um að nota fosfórsprengjur í stríðinu

Úkraínuforseti sakar Rússa um að nota fosfórsprengjur í stríðinu og gagnrýnir Vesturlönd fyrir að útvega Úkraínumönnum ekki flugvélar og skriðdreka. Innrás Rússa sé aðeins byrjunin á árásum þeirra á Evrópuþjóðir nái þeir sínu fram gagnvart Úkraínu.

209
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir