Slæm meðferð á hestum

Spænskir atvinnumenn í hestaþjálfun hafa verið reknir úr stóru kvikmyndaverkefni Baltasars Kormáks eftir slæma meðferð á hestum. Steinunn Árnadóttir náði myndbandi þar sem þjálfararnir sjást beita hestana ofbeldi.

3223
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir