Ísland í dag - „Erfitt að líta í spegil þegar ég er verstur”

„Þegar ég var yngri hélt ég að ég mundi aldrei eignast kærustu og að ég yrði alltaf einn,“ segir Arnar Kjartansson sem er 27 ára lífsglaður og jákvæður ungur maður sem fæddist með afar erfiðan húðsjúkdóm. Sjúkdóm sem hefur valdið því að hann hefur reglulega orðið fyrir aðkasti vegna útlits síns. Við setjumst niður með Arnari og fáum hann til að segja sögu sína í Íslandi í dag

55479
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag