Vilja ekki fara þrátt fyrir ferðastyrk

Kúrdar sem höfnuðu í dag ferðastyrk Útlendingastofnunar til að fara úr landi óttast um afdrif sín eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi með valdi. Þeir hafa verið hér í fjögur ár og segjast ekki þurfa peninga heldur öryggi.

642
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir