Stjórn Krabbameinsfélagsins hefur fundað alla helgina

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur setið á fundi alla helgina til að fara yfir þau mistök sem hafa átt sér stað í tengslum við skimanir hjá félaginu.

235
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir