Fólk er hvatt til að klæðast skræpóttum sokkum á alþjóðlegum degi Downs í dag
Þetta var svolítið eins og að hafa farið óundirbúinn í ferðalag, segja hjón sem eiga barn með Downs heilkennið. Fólk er hvatt til að klæðast skræpóttum sokkum á alþjóðlegum degi Downs í dag.