Saga íslenskra tónlistarmanna sögð með gagnvirkum plötuspilara
Nýjasta sýningartæki á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Erlendum gestum safnsins fer fjölgandi, þeir eru nú um helmingur þeirra sem skoða rokksögu Íslands.