Saga íslenskra tónlistarmanna sögð með gagnvirkum plötuspilara

Nýjasta sýningartæki á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Erlendum gestum safnsins fer fjölgandi, þeir eru nú um helmingur þeirra sem skoða rokksögu Íslands.

126
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir