Elstu tvíburar Íslandssögunnar

Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. Fjölskylda og vinir systranna Hlaðgerðar og Svanhildar Snæbjörnsdætra skipulögðu fyrir þær veislu í Hafnarfirði og það lá vel á þeim þegar Arnar Halldórsson tökumaður leit við í veislunni nú síðdegis. Systurnar fengu þar kveðju frá forseta Íslands og borgarstjóri var á meðal þeirra fjölmörgu sem litu við til að óska þeim til hamingju með daginn.

2125
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir