Þrír Íslendingar keppa á heimsmeistaramótinu í hraðpúsli

Þrír Íslendingar keppa á heimsmeistaramótinu í hraðpúsli sem fram fer á Spáni. Fulltrúar okkar hafa púslað sig inn í undanúrslit þrátt fyrir hremmingar.

654
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir