Loftbelgsflugið endaði á hliðinni

Þeir sem sáu fréttamann okkar, Kristján Má, hverfa upp í háloftin í loftbelg í beinni útsendingu í gærkvöldi vilja eflaust margir vita hvernig flugferðin endaði. Núna fáum við að heyra þá sögu.

6739
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir