13 milljarðar í annan áfanga nýja miðbæjarins á Selfossi

Um fjörutíu ný hús verða byggð í öðrum áfanga nýja miðbæjarins á Selfossi, þar á meðal tvö hótel. Framkvæmdir hefjast næsta vor og kostnaður hljóðar upp á þrettán milljarða króna.

1284
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir