Reynir Pétur trúði ekki eigin augum

Einn þekktasti göngugarpur landsins, Reynir Pétur Ingvarsson var í dag sæmdur fálkaorðu á Bessastöðum fyrir afrek og framgöngu í þágu fatlaðra. Hann segist oft hafa spurt sig í gegnum tíðina hvers virði hann væri, en nú væri hann kominn með svarið.

6944
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir