Segja rauð jól á Grænlandi verulega óvænt

Íslensk fjölskylda sem ákvað að eyða jólunum á Grænlandi segir hafa komið verulega á óvart að upplifa rauð jól þar. Mikil tilhlökkun er fyrir gamlárskvöldi því Grænlendingar sprengja flugelda á miðnætti á Grænlandi, Færeyjum og Danmörku sem eru öll á sitt hvorum tíma.

2287
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir