Segir framkomu utanríkisráðherra skammarlega

Stjórnarandstöðuþingmaður segir orðræðu utanríkisráðherra í garð Palestínumanna sem mótmæla á Austurvelli, til skammar. Leyfi fyrir tjaldi sem staðið hefur við Alþingishúsið fékkst framlengt í fyrradag.

1619
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir