Snjómokstur í Grafarholti

Íbúi í Grafarholti náði því á myndband þegar snjóblásari blés snjó af gangstétt rétt við íbúð hennar. Snjórinn lenti mestallur á gagnstétt sem hún hafði sjálf handmokað tveimur dögum áður.

27429
00:19

Vinsælt í flokknum Fréttir