Losuðu bát sem strandaði í Súgandafirði

Rétt fyrir klukkan 18 í gær tókst björgunarsveitum á Vestfjörðum að losa fiskibátinn sem strandaði í mynni Súgandafjarðar í gærmorgun.

1301
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir