Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes, munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar.