Brynjar Níelsson - Hættur ef að xD krefst prófkjörs

Brynjar Níelsson er nýjasti gestur Þórarins. Í þættinum er rætt um stjórnmálin, nýju Samfylkinguna, útlendinguamál og fjölmenningu, þróunina í Evrópu og þá flokka sem hafa verið kallaðir öfgahægrihóparnir, hvort að Brynjar hyggst bjóða sig fram á lista fyrir næstu Alþingiskosningar og margt fleira. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

447
19:55

Vinsælt í flokknum Ein pæling