Valið auðvelt þótt hann geti ekki kosið sig sjálfan

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn og frambjóðandi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir valið hafa verið auðvelt á kjörstað í morgun, þó hann sé í þeirri skrítnu stöðu að geta ekki kosið sjálfan sig.

259
01:55

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024