Besta deildin: Öll mörk 10. umferðar á einum stað
Öll mörk 10. umferðar í Bestu deild karla má sjá í spilaranum hér að ofan. Mikið var skorað í umferðinni eða alls 18 mörk í fimm leikjum (Víkingur og Keflavík höfðu þegar spilað sinn leik í 10. umferð).