Ráðherrar í fallhættu

Ásmundur Einar Daðason félags og barnamálaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndu falla af Alþingi ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt nýlegri könnun MMR. Framsóknarflokkurinn hefði því enga þingmenn í Reykjavík.

1525
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir