Einn vinsælasti stóðhestur landsins

Einn vinsælasti stóðhestur landsins, Stáli frá Kjarri í Ölfusi gefur ekkert eftir þó hann sé orðinn tuttugu og sex vetra því hann er enn að fylja merar. Afkvæmi hans eru orðin vel yfir níu hundruð.

1379
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir