Seinasti leikur Pálmi Rafn Pálmasonar á ferlinum

Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Það er ótrúlega svekkjandi að fá ekki að klára ferilinn á heimavelli í síðustu umferðinni segir Pálmi sem tekur út leikbann í lokaleiknum.

155
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti