Sósialistaflokkurinn mælist stærri en Vinstri græn

Sósialistaflokkurinn mælist stærri en Vinstri græn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn mælist með sex prósenta fylgi sem myndi duga flokknum til að ná inn á þing.

84
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir