Brúnkunefsprey með vafasömum innihaldsefnum

Alvarlegum aukaverkunum hefur verið lýst í kjölfar notkunar á svokölluðum brúnku-nefspreyum. Fullyrt er í auglýsingum hér á landi að spreyin auki og viðhaldi sólbrúnku. Neytendastofa hyggst taka málið til skoðunar.

987
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir